BY AUDBJORG.COM

Sterkir sjúklingar standa vörð / Strong patients stand guard

Lærðu aðferðir og tækni til að fá bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á, ekki stóla á heppni. Lærðu um sjúkraskrána þína - öryggistækið. Learn strategies and techniques to get the best healthcare available, don't rely on luck. Learn about your medical record -the safety device.
view_module Modules 6
menu_book Sessions 29
(4.0)

About This Product:


Námskeiðið er á íslensku og ensku. Myndbönd eru textuð á ensku.

The course is in Icelandic and English. Videos are subtitled in English.

English below

Skilningur þinn og þátttaka í heilbrigðisþjónustunni er lykill að gæðum hennar og öryggi. Styrkur þinn í veikindum liggur í að vita hvernig það er gert. 

Námskeiðið er í 6 hlutum, 29 stuttum myndbönd, flest 1-10 mínútum (með enskum texta), samtals um 3 klst. Talsvert viðbótarefni fylgir sem þátttakendur kynna sér að vild. 

Hér lærir þú einfaldar aðferðir og tækni til þess að leysa úr læðing þinn áhrifamátt. Að lesa sjúkraskrána er eitt af því. Þú lærir að skilja af hverju hún er öryggistækið og af hverju þú ættir að lesa hana. Það er einmitt hluti af öllum leiðbeiningum um öryggi sjúklinga. 

 

Getur þú treyst því að staðan í heilbrigðiskerfinu breytist áður en þú eða þínir veikjast? Minnkar álagið einhvern tíma, fjölgar starfsmönnum og fá þeir betra vinnuumhverfi? Ef svo væri mundi það tryggja öryggi þitt? 

Starfsmönnum, stjórnendum og embættismönnum er ekki treystandi til að tryggja öryggi okkar þótt þau séu öll að vilja gerð. Við getum ekki breytt öðrum en við getum hins vegar treyst á okkur sjálf og lært að hafa áhrif. Ekki bíða með þessa mikilvægu ákvörðun. Ef þú frestar því þá er líklegt að veikindi muni koma í veg fyrir að þú hafir orku í að leita uppi þessar upplýsingar á ögurstundu. 

 

Jóel sonur minn var eins árs þegar hann lést eftir mistök á bráðamóttöku barna. Ég sjálf varð fyrir mistökum á sjúkrahúsi og fleiri í minni kjarna fjölskyldu hafa háð mikla ósanngjarna baráttu vegna svona mistaka. Og ég þekki of marga í þessum sporum. Ég vil ekki að þetta hendi þig eða fjölskyldu þína. 

Reynsla mín kemur sér vel en ég var hikandi með að setja þetta saman því ég þurfti að leggja mikið á mig í langan tíma. Það væri sorglegt ef ég hefði hætt við og þú misst af þessu tækifæri.

 

Ég veit að þú vilt gera allt sem þú getur til að þú og þínir nánustu komist hjá skaðlegri heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðisþjónusta er ekki of flókin. Ekki sitja uppi með samviskubit af því þú vissir ekki betur. 

Sérstakt útgáfu tilboð (50% afsláttur) gildir til 1.desember 2023.

Skráðu þig núna.

 

English

Your understanding and participation in healthcare is key to its quality and safety. Your strength in illness lies in knowing how to do it.

The course consists of 6 parts, 29 short videos, most of them 1-10 minutes (with english subtitles), totally about 3 hours. A considerable amount of additional material is included, which participants study at will.

Here you will learn simple methods and techniques to unleash your power of influence. Reading the medical record is one of them. You will learn to understand why it is the security tool and why you should read it. It is precisely part of all patient safety guidelines.

 

Can you trust that the situation in the healthcare system will change before you or your loved ones get sick? Does the pressure ever decrease, does the number of employees increase and do they get a better working environment? If so, would that ensure your safety?

Professionales, managers and officials cannot be trusted to ensure our safety even though they all want to be done. We cannot change others, but we can trust ourselves and learn to influence. Don't wait to make this important decision. If you put it off, it is likely that illness will prevent you from having the energy to look up this information at a critical moment.

 

My son Joel was one year old when he died after a medical error in the children's emergency room. I myself suffered a mistake in a hospital and others in my core family have fought a lot of unfair battles because of such mistakes. And I know too many people in these tracks. I don't want this to happen to you or your family.

My experience comes in handy, but I hesitated to put this together because I had to put in a lot of effort for a long time. It would be sad if I had given up and you missed this opportunity.

 

I know you want to do everything you can to avoid harmful health care for you and your loved ones. Healthcare is not overly complicated. Don't feel guilty because you didn't know better.

Special launch offer (50% discount) is valid until December 1, 2023.

 

Register now.

Program Details


1.1. Að rótum skaðlegrar heilbrigðisþjónustu. At the Root of Harmful Health Care
Available Now
1.2. Um mig og af hvernig þetta námskeið varð til. About the author and the idea behind the course.
Available Now
1.3. Öryggi og gæði hver er munurinn? Security versus Quality what's the difference?
Available Now
1. 4. og 5. Efnisyfirlit námskeiðsins. Contents of the course.
Available Now
1.6. Varfærni - Causion
Available Now

2.1. Um sjúkdómsgreiningar og greiningar viðmið. About diagnoses and diagnostic criteria.
Available Now
2.2. Greiningarferlið - The diagnostic process
Available Now
2.3. Að ná tökum á viðtali við lækni - To become skilled in the intervie with the doctor
Available Now
2.4. Lagalegur réttur sjúklinga. Legal rights of patients.
Available Now
2.5. Hvað segja sögurnar okkur? What do the stories tell us?
Available Now
2.6. Menning sem allir í heilbrigðisvísindum læra. A culture everyone in the health sciences learn
Available Now

3.1. Valmöguleikar þínir og ákvarðanir um meðferð. Your Treatment Options and Decisions.
Available Now
3.2. Umsjón með meðferð og þitt eftirlit. Treatment management and your monitoring.
Available Now
3.3. þegar þú ert á sjúkrahúsi. When you are in hospital.
Available Now
3.4. Menningin á bráðasjúkrahúsi. The culture of an emergency hospital.
Available Now
3.5. Hvað segir reynsla annarra okkur? What do other people's experiences tell us?
Available Now
3.6 og 7. Hættur leynast á bráðamóttöku og upprifjun. Dangers lurk in the emergency room and review.
Available Now

4.1. Eftirlit eftir meðferð sjúkdóma / Follow up after treatment.
Available Now
4.2. Lífið eftir meðferð sjúkdóma / Life after treatment of disease.
Available Now

5.1. og 2 Hvað er sjúkraskrá og af hverju að lesa hana? What is a medical record, why read it?
Available Now
5.3. Að leiðrétta upplýsingar í sjúkraskrá / Correcting incorrect information in the record.
Available Now
5.4. Tungumálið í sjúkraskrá / The language in the medical record
Available Now
5.5. og 6. Heilsuveran mín / My website for medical record.
Available Now
5.7. Það þarf hugrekki til að lesa sjúkraskrána / It takes courage to read the medical record
Available Now

6.1. Samantekt og viðbótarefni
Available Now
6.2 Hvað segja sterkir sjúklingar? Birna Einarsdóttir
Available Now
6.3. Hvernig fer maður með reynslu að því að verjast mistökum? Björn Ófeigsson
Available Now
6.4. Hvað kennir samskiptafræðingur okkur? Linda Baldvinsdóttir
Available Now
6.7. Að verða betri í að fá það besta / Getting better and better at getting the best service.
Available Now

What Do People Think About This Program?


4.0

(1)
0%
100%
0%
0%
0%
Reviews
Ólafía Sigurðardóttir
Nov 26, 2023
Mjög gagnlegt námskeið.Vildi bara að ég hefði séð það fyrir löngu. Þetta þarf að kynna í sjúklingahópum sem eru á facebook.
Audbjorg Reynisdottir

Auðbjörg er frumkvöðull með bakgrunn í hjúkrun, rekstrarhagfræði og gæðastjórnun en nú áköf um réttindi sjúklinga eftir að hafa misst son eftir mistök á barnadeild. Sú reynsla færði henni allt aðra sýn á kerfið sem hún miðlar áhugasömum. Byrjaðu hér.
See Full Biography >

Ég er markþjálfi og hjálpa fólki eftir alvarleg mistök (atvik) í heilbrigðisþjónustu og kenni almenningi hvernig varast á mistökin, þekkja hætturnar og standa vörð um að þau fái góða þjónustu. 

Verkefni sem ég kalla: Að standa vörð um góða heilbrigðisþjónustu felst í að efla sjúklinga og aðstandendur í að standa vörð um þá þjónustu sem þau fá á hverjum tíma. Kenna þeim að þekkja hvar og hvenær mistökin eiga sér stað og verjast þeim með einföldum en öflugum hætti. Við erum besta eftirlitið.

Sem manneskja, móðir og amma veit að í veikindum verður mótstaðan minni og hæfnin til að verjast áföllum nánast engin en þess vegna eru til sérstök lög um réttindi sjúklinga og þau ber að virða í alla staði. Uppgjör mitt við sonarmissinn skrifaði ég í bók sem kom út í janúar 2021. Ég trúi því að enginn vilji lenda í þessu og flestir vilja læra að verja sig. Starfsfólk er trúlega einnig á sama máli.

Ég sé fyrir mér að almenningur rísi upp sem öflug hreyfing í að standa vörð um góða heilbrigðisþjónustu. Þjónustan á að miðast við þarfir fólksins en ekki kerfisins. Öruggi sjúklinga verður ekki til inni á lokuðum skrifstofum starfsmanna og embættismanna heldur í samskiptum starfsmanna og sjúklinga þegar þjónustan er veitt. Við mætumst þar sem jafningjar og manneskjur fyrst of fremst til þess að fá ráð og hjálp þegar heilsan brestur.

Ert þú sjúklingur eða aðstandandi sjúklings sem þarf stuðning og hjálp þegar leitað er til heilbrigðisþjónustunnar? Finnst þér erfitt að gagnrýna og standa á rétti þínum og þarftu betra sjálfstraust til að upplifa að á þig sé hlustað og þú sést öruggu/ur? Þá ertu einmitt á rétta staðnum, ég get hjálpað. Ég hef síðustu 22 árin safnað fróðleik og reynslu um öryggi sjúklinga og veit að það er ekki ríkisstjórnin eða embættisfólk sem hjálpar þegar eitthvað fer úrskeiðis. 

Skoðaðu vefsíðnuna mína www.audbjorg.com, Facbook síðuna https://www.facebook.com/audbjorg, youtube rás mína Audbjorg Reynisdottir - þar sem verður fræðsla og upplýsingar sett inn eftir því ég vinn að verkefninu. Námskeið í undirbúningi verða kynnt nánar á samfélagsmiðlum.  

See Short Biography >

Access other courses by Audbjorg
Get This Course Today
€200.00

Disclosure: Námskeið þetta byggist á reynslu fólks en dæmin eru ekki endilega trygging fyrir árangri. Niðurstöður þínar geta verið mismunandi allt eftir menntun og gildum þínum. Individual’s experience may not represent the typical participant. Your background, education, experience, and work ethic may differ. This is used as an example and not a guarantee of success. Your results may vary.